Rett Syndrome Rannsóknarsjóður Guðrúnar veitti 1.400 punda styrk til rannsóknar á beinmergsskiptum til að þróa mögulega lækningu við Rett Syndrome, en engin lækning er til við sjúkdómnum í dag. Beinmergsrannsóknin er unnin á vegum Jonathan Kipnis en hann hefur sýnt fram á með rannsóknum á sýktum músum að með beinmergsskiptum hefur tekist að snúa við næstum öllum sjúkdómseinkennum Rett Syndrome. Móðir Guðrúnar, Bryndís María afhenti styrkinn til Rett S...


Continue reading ...